Hafðu Samband

Endilega hafðu samband hér að neðan ef þig vantar sendibíl, ráðleggingar, verðtilboð eða álíka. Best er að taka fram hvað þarf að flytja, hvaðan og hvert.

Sendibílaþjónustan okkar

Við bjóðum upp á allrahanda flutningaþjónustu

Háþekju Sendiferðabílar

Rafknúin Tröpputrilla

 

Vörudreifing

Vanir Burðarmenn

Almennir Flutningar
 

Litlar búslóðir

 

Sendibílaþjónusta

 

Ódýrt smáskutl

Verðskrá Sendibíla

 Heimsending* frá einum stað til annars innan höfuðborgarsvæðis kostar 5000 kr  frá 8:00 - 18:00, en 6000 kr kvöld og helgar. 
Ath. sérstaklega :
*heimsendingar miðast við 1 - 5 hlutir , 90 kg eða 3 rúmmetrar. Það sem telur hæst 
 - (dæmi:  sófi, eða hilla,  eða rúm eða þvottavél eða álíka)
*heimsendingartilboðið miðast við innan 10 km milli áfangastaða A-B,
... sé vegalengdin meiri er heimsendingin á 5500 kr
*Stærri heimsendingar (s.s. sófasett) eru á 6000 kr frá 8-18 og 7000 kr á kvöldin
*Hlutir þurfa að vera tilbúnir til flutnings og eigi greiða leið útúr húsi. 
.. Aðrir flutningar falla undir almenna verðskrá, lágmarks útkall 1klst
*20 % álag kvöld og helgar af tímagjaldi