Vorum að taka við 2 glænýjum sendibílum sem eiga vafalaust eftir að tryggja þá framúrskarandi þjónustu sem við höfum boðið upp á síðan 2007. Sendibílarnir eru með flutningsrými upp á ca 3,2 metrum, opnun á öllum hliðum, sjálfsskiptingu og fleira. Annar sendibíllinn er extra hár þannig að hægt er að taka td hæstu ísskápa standandi í bílinn eða aðrar hærri vörur eins og sófa og fleira sem taka þá talsvert minna pláss.
Emmi
Nýjir Sendibílar Mættir :)
Updated: Nov 24, 2021
Kommentare