Tröpputrillan

Við bjóðum upp á rafknúna tröpputrillu sem hentar vel til flutninga á heimilistækjum, þungum kössum o.fl. Trillan klifrar upp og niður stiga og getur oft komið í staðinn fyrir burðarmann.

Sparaðu Burðarmanninn

 

Sparaðu Bakið

 

Minnkaðu Fyrirhöfnina

Hafðu Samband

Endilega hafðu samband hér að neðan ef þig vantar sendibíl, ráðleggingar, verðtilboð eða álíka. Best er að taka fram hvað þarf að flytja, hvaðan og hvert.

Sendibílaþjónustan okkar

Við bjóðum upp á allrahanda flutningaþjónustu

Háþekju Sendiferðabílar

Rafknúin Tröpputrilla

 

Vörudreifing

Vanir Burðarmenn

Almennir Flutningar
 

Litlar búslóðir

 

Sendibílaþjónusta

 

Ódýrt smáskutl

Við erum líka á facebook og hægt að fylgja okkur þar