top of page

Tröpputrillan

Við bjóðum upp á rafknúna tröpputrillu sem hentar vel til flutninga á heimilistækjum, þungum kössum o.fl. Trillan klifrar upp og niður stiga og getur oft komið í staðinn fyrir burðarmann.

tröpputrilla

Sparaðu Burðarmanninn

 

Sparaðu Bakið

 

Minnkaðu Fyrirhöfnina

bottom of page