top of page

Sendibílar Skutla.com

Nýlegir og Rúmgóðir Bílar

​Sendibílarnir hjá okkur eru flestir háþekju. Eins og sjá má á myndunum, þá eru þessir bílar afar rúmgóðir. Þessir sendiferðabílar eru hentugir í minni búslóðarflutninga, vörudreifingar, heimsendingar o.fl. Hurðar eru á öllum hliðum sendibílanna svo gott aðgengi er til þess að raða þétt í þá. Það eru stroffur, bönd og teppi í sendibílunum, þannig að hægt er að verja og fest hlutina örugglega fyrir flutninga.

Háþekju Sendibíll

Sendibílastærðir

​​

  • Burðargeta: 1400 kg

  • Lengd 3,3 metrar

  • Hæð 1,90 metrar

  • Breidd  1,75 metra

  • Sendibílarnir eru ca 11 rúmmetrar

Flutningaþjónusta

 

Athugið að sendiferðabílarnir eru aðeins hentugir í litlar búslóðir svosem úr stúdíóíbúðum og þess háttar.

sendibill lestadur
Sendibílar stærðir búslóð
bottom of page