top of page

Sendibílar Skutla.com

háþekja sendibíll
Sendibílarnir okkar

Sendibílarnir hjá okkur eru háþekju ford transit og eins og sjá má á myndunum, þá eru þessir sendibílar afar rúmgóðir. Þessir sendiferðabílar eru hentugir í minni búslóðarflutninga, vörudreifingar, heimsendingar o.fl. Hurðar eru á öllum hliðum sendibílanna svo gott aðgengi er til þess að raða þétt í þá. Það eru stroffur, bönd og teppi í sendibílunum, þannig að hægt er að verja og binda niður hlutina.

sendibill lestadur
Sendibílastærðir

  • Burðargeta: 1400 kg

  • Lengd 3,3 metrar

  • Hæð 1,90 metrar

  • Breidd  1,75 metra

. . . Sendibílarnir eru 11 m3

1610495097677.jpg
Flutningaþjónusta

 

Athugið að sendiferðabílarnir eru aðeins hentugir í litlar búslóðir svosem úr stúdíóíbúðum og þess háttar.

bottom of page