top of page
Search
  • Writer's pictureEmmi

Sendibílaþjónustan Skutla 867-1234

Updated: Nov 29, 2019

Skutla.com hefur verið í gangi síðan 2008 og alltaf keppst við að bjóða upp á sem besta þjónustu á betra verði. Við erum því orðnir vanir allrahanda sendibílaþjónustu; Búslóðaflutningum, Húsgagnaflutningum, Utanbæjarflutningum, Sorpuferðum, Vörudreifingum fyrirtækja o.s.frv. Sendibílarnir hjá Skutlu eru allir háþekju sendibílar sem eru rúmir 11 rúmmetrar sem hentar prýðilega í minni búslóðir, skutl á húsgögnum, rúmum, heimilistækjum, vörudreifingu og fleira. Tökum að okkur að flytja dót á sorpu, sækjum í verslanir og komum því til þín og eins sinnum við vörudreifingu hjá mörgum helstu fyrirtækjum landsins.

486 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page