Vörudreifing Fyrirtækja

 

Tökum að okkur vörudreifingar fyrirtækja. Höfum víðtæka reynslu af vörudreifingu: þ.e. úrvinnslu pappíra, staðsetningar fyrirtækja og dreifingaraðila, lágmörkum kostnað á endurvinnslustöðvum, bjóðum reikningsviðskipti o.fl. 
   Einnig bjóðum við upp á rafknúna tröpputrillu og önnur léttitæki sem henta vel í vöruflutninga, erum búnir GPS tækjum, plastfilmum og strappböndum.. en fyrst og fremst erum við með ábyrga og reynslumikla bílstjóra með góða þjónustulund:)
Jafnframt erum við í samstarfi við stærri flutningsaðila sem býður upp á lyftubíla af öllum stærðum og getur tekið að sér vörudreifingu í brettavís..
   endilega hafðu samband ef það er eitthvað sem við getum gert fyrir þig...
 

Hafðu Samband

Endilega hafðu samband hér að neðan ef þig vantar sendibíl, ráðleggingar, verðtilboð eða álíka. Best er að taka fram hvað þarf að flytja, hvaðan og hvert.

Sendibílaþjónustan okkar

Við bjóðum upp á allrahanda flutningaþjónustu

Háþekju Sendiferðabílar

Rafknúin Tröpputrilla

 

Vörudreifing

Vanir Burðarmenn

Almennir Flutningar
 

Litlar búslóðir

 

Sendibílaþjónusta

 

Ódýrt smáskutl

Við erum líka á facebook og hægt að fylgja okkur þar